Fékk þær skemmtilegu fréttir áðan að tónlistin úr teiknimyndinni um Lóa er í úrtaki fyrir Public Choice verðlaunin á World Soundtrack Awards sem haldin verða í Ghent í haust. Nú þarf ég að fá alla til að fara á meðfylgjandi slóð og kjósa svo að hún fái tilnefningu…

https://www.wsavoting.com/en/publicchoice/26

I was delighted to get news today that the score from PLOEY is shortlisted for the Public Choice Award at the World Soundtrack Awards this year. If you would like to vote and help me get a nomination please go to…

https://www.wsavoting.com/en/publicchoice/26